Heimsókn frá kvenfélaginu á Hólum

Amber hefur verið félagi í kvenfélaginu á Hólum í nokkur ár og það var mjög gaman fyrir félagið að koma í heimsókn í gær. Við borðuðum kvöldverð hjá Sollu, heimsóttum Ísponica og fórum svo á Verðandi endurnýtingarmiðstöð (Solla og Þuríður Helga). Takk fyrir frábært kvöld og takk Inga og Eyrún fyrir myndirnar!